Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


Mar 24, 2021

Fyrri hluta þáttar fáum við að heyra um vegferð Kristrúnar í gegnum Boston University, Yale og hvernig hún vann sig inn og upp stigann hjá Morgan Stanley, einum stærsta fjárfestingabanka heims. 

Síðari hluti þáttar er ótrúlegt samspil hagræðiþekkingar Kristrúnar og fáfræði minnar.  Við förum yfir stöðu hagkerfisins í dag, hvað seðlabankinn gerir, hvernig ákvarðanir seðlabankans hafa áhrif á  þig, stýrivextir, hvað lágvaxtaumhverfi þýðir, fasteignaumhverfið, peningaprentun, verðbólgu og af hverju allir eiga bitcoin og bréf í Icelandair á sama tíma og það er kreppa og atvinnuleysi.