May 27, 2021
Hjálmar er tæknifrumkvöðull og stofnandi 5 fyrirtækja. 3 þeirra voru seld með góðum hagnaði og það nýjasta, GRID, lauk nýverið 2 milljarða fjármögnun.
Hjálmar talar um mýkri hliðar fyrirtækjareksturs og frumkvöðlamennskunar, að koma fram þrátt fyrir feimni (í hans tilfelli á fyrirlestri í...
May 21, 2021
Maðurinn sem varði vítið frá Messi og leikstýrði tónlistarmyndbandinu við 5 ár Richter með Nylon. Hannes á ekki hefðbundna sögu atvinnuíþróttamanns sem byrjar ungur að æfa og vex svo í íþróttinni. Íþróttaferillinn vék um tíma fyrir leikstjóraferlinum þar sem Hannes leikstýrði meðal...