Apr 28, 2021
Það kom líklega keppendum, dómurum og viðstöddum á óvart þegar það kom í ljós að 2. sætið á heimsmeistaramóti í súkkulaðigerð fór til ungs bakara frá litlu bakaríi í Mosfellsbæ á Íslandi og var 0,1% stiga frá sigursætinu - en ekki uppaldra belgískra súkkulaðigerðarmanna.
Hafliði kemur...
Apr 21, 2021
Það sem þið vissuð líklega ekki um Hrefnu Sætran er að hún er margfaldur Íslandsmeistari í dansi, Kundalini yogakennari, æfir kraftlyftingar, stundar laxveiði, er mikill hiphop-haus og elskar taco og Japan.
Hún er hins vegar betur þekkt fyrir að reka tvo flottustu veitingastaði í Reykjavík:...
Apr 14, 2021
Veigar flutti ungur til Bandaríkjanna til að stunda tónlistarnám. Fljótlega fann hann sig fremstan meðal jafningja í suðupotti kvikmyndaframleiðslu heimsins: Hollywood.
Veigar semur tónlist fyrir stiklur (e. trailer) vinsælustu bíómynda heims, þar á meðal Star Wars, Batman Begins, Lord Of The Rings, The...
Apr 7, 2021
Hlynur Andrésson er margfaldur Íslandsmethafi í hlaupum, það kann að koma á óvart þar sem Hlynur fékk styrk til að stunda nám og æfa körfubolta í Bandaríkjunum en tók þátt í víðvangshlaupi sem hann vann óvænt og hefur síðan þá slegið hvert Íslandsmetið á fætur öðru - ásamt því að...