Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show

Nov 25, 2020

Jón Arnór ruddi brautina í íslenskum körfubolta. Var valinn inn í landsliðið 17 ára gamall, komst inn í NBA deildina rétt rúmlega tvítugur og hefur spilað í þremur sterkustu deildum í heimi.

Jón hefur spilað fyrir lið um allan heim og gefur okkur meðal annars innsýn í lífið í Rússlandi þar...


Nov 18, 2020

Héðinn er stefnumótunarsérfræðingur hjá Forsætisráðuneytinu, formaður Geðhjálpar, hann starfaði fyrir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina WHO, átti frumkvæði að Geðorðunum 10 sem prýddu ísskápa landsins hér á árum áður og hefur undanfarin 25 ára starfað að geðheilbrigðismálum almennt. Hann...


Nov 11, 2020

Jóhann Ingi Gunnarsson er sálfræðingur að mennt en breytingastjóri að eigin sögn. Hann er maður margra hatta: þjálfar stjórnendur og fólk í ábyrgðarstöðum (afreksfólk í íþróttum, forstjóra, pólitíkusa…), heildsali á daginn, handboltaþjálfari, kennari, fyrirlesari og faðir.

Sjálfur á...


Nov 4, 2020

Bogi Nils, forstjóri Icelandair hóf störf hjá Icelandair rétt eftir fjármálahrunið 2008. Hrunið var ekki eina brekkan sem Icelandair átti eftir að klífa: eldgosið í Eyjafjallajökli, kyrrsetning MAX vélanna, samkeppnin við WOW air og nú síðast heimsfaraldurinn Covid.

Það hefur nýst Boga vel að...