Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show

May 30, 2018

Ég hitti Arnar í hádegismat fyrir nokkrum vikum og hann sagði mér söguna af því þegar hann hljóp maraþon undir þremur klukkutímum, sama ár og hann tók 200kg í réttstöðulyftu. Sagan af þessu afreki hreyfði mikið við mér og kveikti undir miklum hlaupaáhuga hjá mér. Svo miklum að ég ákvað að...


May 20, 2018

Björgvin Karl átti dramatíska frammistöðu á Evrópuleikunum í ár þar sem hann sat í 19. sæti eftir dag 1.

Hér segir hann okkur söguna af því hvernig hann vann sig upp í 5. sæti með ótrúlegri frammistöðu og tryggði sér miða á Heimsleikana, fimmta árið í röð.


May 18, 2018

Sara Sigmundsdóttir er NIKE Global athlete, þrefaldur CrossFit heimsleikafari og hefur þar af hreppt þriðja sætið tvisvar sinnum.
Við rekjum vegferð Söru frá því að hata að hreyfa sig og fitnessmótum í Njarðvík yfir í íþróttamannslífið í Bandaríkjunum.

Sara hefur tekið miklum breytingum á...


May 15, 2018

Björgvin Karl, fremsti CrossFit-karl landsins og fjórfaldur heimsleikafari, settist niður og ræddi um Stokkseyri, CrossFit, andlegu hliðina, peninga og Þjóðhátíð.

 

08:10 - Athlete IQ - það sem þú æfir ekki í gymminu

13:47 - Deadmau5

14:50 - 100kg clean á sokkunum og CrossFit

19:34 - Að sjá Anníe...