Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show

Jul 24, 2018

Sindri Jensson hefur starfað í fatabúð drjúgan part af sínu lífi og hafði alltaf í huga að opna sína eigin. Á síðustu þremur árum hefur hann gert gott betur og opnað tvær fatabúðir undir formerkjum Húrra Reykjavík ásamt því að vera meðeigandi á Flatey Pizza og spila fótbolta með KR.