Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show

Dec 26, 2018

Í Nepal stendur hæsti tindur veraldar, 8.848 metrum yfir sjávarmáli. Allir hafa heyrt af heyrt af þessum tindi,  7 Íslendingar hafa klifið hann en aðeins 1 hefur farið norðurhlið fjallsins til að komast að honum.

Leifur Örn Svavarsson er fjallgöngumaður að guðs náð. Í gegnum tíðina hefur hann...


Dec 19, 2018

Það er mikil leynd yfir störfum sveitarinnar og þeim sem í henni starfa en þessir tæplega 50 karlmenn sem mynda sérsveit ríkislögreglustjóra eru síðasti hópur manna sem hægt er að reiða sig á í hættulegum aðstæðum. Það er engin önnur sveit sem fékk betri eða sérhæfðari þjálfun, það er...


Dec 12, 2018

Heiðar Logi var vægast sagt til vandræða í æsku. Hann var orkumikill og með mikinn athyglisbrest sem leiddi til daglegrar mætingar til skólastjórans og á endanum brottrekstrar úr skóla. 

6 ára gamall fór hann á Rítalín og eftir því sem tíminn leið var skammturinn stærri og stærri þar til Heiðar...


Dec 5, 2018

Stjörnukokkurinn sem prýðir matvörur í búðarhillum landsins, gefur út vinsælustu matarbækur landsins og rekur vinsælustu veitingastaði landsins.

Solla hefur svo sannarlega sögu að segja.

Við förum yfir hvernig Yoga, hugleiðsla og bætt mataræði var úrslitakostur hjá henni þegar hún var að glíma...