Jul 16, 2020
Vera Illugadóttir er flestum hlaðvarpshlustendum kunnug, allavega röddin hennar. Í þáttunum sínum skoðar Vera hryðjuverkaárásir, heimsfaraldra, fjársvikamál, raðmorðingja og fleiri viðfangsefni sem hörðustu aðdáendum þykir gott að sofna við - í ljósi sögunnar.
Í þáttunum er farið víða en...
Jul 1, 2020
Handboltageitin Guðjón Valur Sigurðsson. Maðurinn sem skoraði sitt fyrsta landsliðsmark 20 ára gamall og leggur skóna á hilluna 20 árum seinna sem leikmaður PSG, eins besta handboltaliðs heims, markahæsti landsliðsmaður í heimi og fyrirliði íslenska landsliðsins.