Aug 29, 2018
Evert Víglundsson, meðeigandi og stofnandi CrossFit Reykjavík, fer yfir ferilinn frá því að þjóna á Hótel Sögu í 12 ár yfir í að reka eina stærstu CrossFit stöð í heiminum, IronMan þríþraut, Navy SEAL Hell Week, að fatta lífið um fertugt og að vera besta útgáfan af sjálfum sér.
Bækur og...