Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


Jul 16, 2020

Vera Illugadóttir er flestum hlaðvarpshlustendum kunnug, allavega röddin hennar. Í þáttunum sínum skoðar Vera hryðjuverkaárásir, heimsfaraldra, fjársvikamál, raðmorðingja og fleiri viðfangsefni sem hörðustu aðdáendum þykir gott að sofna við - í ljósi sögunnar.

Í þáttunum er farið víða en það hefur Vera sömuleiðis gert: Sýrland, Jemen, Líbía, Egyptaland og fleiri mið-austurlönd á ferðalagi með ömmu sinni leiddu hana á endanum í BA nám í arabísku.