Mar 27, 2019
Eftir að selja fyrirtækið sem hann byggði upp, koma sér vel fyrir með eiginkonunni, börnum og barnabörnum áttaði Kristján sig á því að hann væri kominn á miðjan aldur. Tækifærið til að upplifa ævintýrin sem lífið hafði upp á að bjóða var núna og árið 2014 lagði hann af stað hringinn...
Mar 21, 2019
Herra Hnetusmjör og Huginn gáfu út sitthvora sólóplötuna á síðasta ári, Huginn með plötuna Eini Strákur og Herra með plötuna Hetjan úr Hverfinu, en gefa núna út sameiginlega plötu sem ber titilinn KBE kynnir: Dögun.