Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show

Mar 24, 2021

Fyrri hluta þáttar fáum við að heyra um vegferð Kristrúnar í gegnum Boston University, Yale og hvernig hún vann sig inn og upp stigann hjá Morgan Stanley, einum stærsta fjárfestingabanka heims. 

Síðari hluti þáttar er ótrúlegt samspil hagræðiþekkingar Kristrúnar og fáfræði minnar.  Við förum...


Mar 17, 2021

Tryggvi Þorgerisson er læknir með meistaragráðu í heilbrigðisvísindum frá Harvard og gestakennari í Harvard og MIT í atferlishagfræði (e. behavioral economics), þar sem spurningunni um af hverju við gerum það sem við gerum er svarað. Hann er forstjóri Sidekick Health sem beitir sér fyrir...


Mar 10, 2021

Þegar engar góðar barnabækur voru í boði fyrir börn Yrsu tók hún sig til og skrifaði eina slíka sjálf. Nokkrum árum seinna, starfandi sem verkfræðingur, finnur hún tíma aflögu á þáverandi vinnustað sínum, Kárahnjúkum, og hristir fram handritið af Þriðja tákninu til þess að stimpla sig inn...


Mar 3, 2021

Una Emilsdóttir, læknir og eiturefna-aðgerðasinni, vopnar hér hlustendur með upplýsingum um skaðsemi efna í umhverfi okkar sem við innbyrðum, bæði meðvitað og ómeðvitað. Útsetning þessara efna hefur varanleg áhrif á lífsgæði og líkama okkar en

Una snýr umræðunni einnig í áttina að...