Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show

Dec 20, 2019

Andri Snær hóf ferilinn tvístígandi með útgáfu á ljóðabók sem seldist svo vel að hún dugði fyrir fyrstu útborgun á íbúð og sló sömuleiðis á efasemdir um val á framtíðarstarfi. Hjá minni kynslóð er Andri líklega best þekktur fyrir Söguna af bláa hnettinum, barnabók sem mamma mín las...


Dec 17, 2019

Fyrirliða íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og leikmanni Al-Arabi var flogið beinustu leið inn í podcaststúdíóið frá Katar fyrir sérstakan hátíðarþátt hlaðvarpsins. Aron hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur en í stað þess að leggjast í volæði heldur hann sér uppteknum með...


Nov 13, 2019

Karen Axelsdóttir ákvað á einu djamminu að snúa blaðinu við og byrja að hreyfa sig með því að lofa sér í ólympíska þríþraut. Margar slíkar staðhæfingar hafa komið af vörum fólks eftir nokkra drykki á slíkum kvöldum en í staðinn fyrir að vakna með samviskubit yfir orðum sínum fór hún...


Oct 30, 2019

Í langan tíma hef ég reynt að láta einkenni um andlegt og líkamlegt hrun sem vind um eyru þjóta. Fyrir utan erfiðleikana sem fylgja því að eiga við öll þessi einkenni er orðið allt of erfitt að reyna að halda haus og láta eins og ekkert sé innan um liðsfélagana. Nú þegar mesti gráturinn er...


Oct 24, 2019

Fyndnasti maður Íslands 1999 og til dagsins í dag.