Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show

Jun 30, 2021

Ásgeir Jónsson ólst upp í sveit og var illa tekið af samnemendum í grunnskólanum sínum. Hann átti erfitt með tal, var ólæs og lagður í einelti af jafnöldrum sínum. Þegar honum tókst loksins að lesa ákvað hann að fara alla leið í því námi sem hann tæki sér fyrir hendur. Eftir stutta viðkomu...


Jun 23, 2021

Kennarasonurinn úr Breiðholtinu sem æfði badminton, kláraði menntaskólann á 5 árum, mætti ekki á böll og lærði sagnfræði í háskólanum til þess að sinna þeirri köllun sem hann fann hjá sér til að kenna menntskælingum sögu. Allt kom fyrir ekki, Ármann Þorvaldsson rataði inn fyrir dyr...


Jun 16, 2021

Hvar viltu búa og hvað kostar þig að búa þar? Hvar er byggt og af hverju? Af hverju er freistandi að dúndra bara upp nýju úthverfi? Hvað geturu gert fyrir peninginn sem fer í bílinn þinn og hvers virði er tíminn þinn raunverulega? Borgarskipulag hefur víðtæk áhrif og skiptir sköpum þegar kemur að...


Jun 9, 2021

Deadpool, John Wick, Contraband, Ófærð, Mýrin og Djúpið - allt eru þetta myndir sem Elísabet Ronaldsdóttir hefur klippt og unnið að. Svo langt hefur hún náð í faginu að hún var valin í Óskarsverðlauna tilnefninganefnd og hlaut Fálkaorðuna fyrir störf sín. Hér ræðir hún upphaf ferilsins, að...


Jun 3, 2021

Sara Sigmundsdóttir fékk þungt högg á hnéð og CrossFit keppnistímabilið þegar hún sleit krossband í mars síðastliðnum. Það dregur þó ekki úr andanum, hún hefur nóg á sinni könnu og snýr sér að grunninum í CrossFit, vinnu með hausinn á sér í samstarfi við sálfræðinga og svokallaðan...