Oct 31, 2018
Hermundur Sigmundsson er prófessor í lífeðlislegri sálfræði við háskólann í Þrándheimi. Hann vakti athygli mína fyrir rannsóknir á samfélagsmiðla- og skjánotkun barna, streituverkjum út af slíkri notkun, kynjahlutfallið í þessum verkjum og svo hefur hann tvisvar á síðustu mánuðum haldið...
Oct 24, 2018
Eins og Emil segir sjálfur frá þá var hann örugglega ekki
félagslyndasti strákurinn í bekknum á sínum unglingsárum. Hann
drakk ekki, borðaði hollt, mætti sjálfur á aukaæfingar, lét ekki
sjá sig á böllum og pældi ekkert í stelpum.
Það virðist vera þema í gegnum feril Emils að þegar eitthvað...
Oct 17, 2018
Leiðin frá Tjarnarhringnum í MR, yfir í hálfmaraþon, maraþon og svo svefnlaus náttúruhlaup, í fallegasta umhverfi jarðarinnar, hundruði kílómetra áfram og tugi kílómetra upp og niður. Elísabet Margeirsdóttir er langhlaupadrottning Íslendinga og meðal þeirra bestu í heiminum en nýverið lauk hún...
Oct 10, 2018
Gauti hefur gengið í gegnum hæðir og lægðir rappsenunnar á Íslandi. Hann tók þátt í Rímnaflæði 12 ára gamall, gaf út sitt fyrsta lag árið 2002 og er núna, 16 árum síðar, að gefa út sína fimmtu plötu: Fimm.
Oct 3, 2018
Hvert var Katrín að stefna áður en CrossFit varð að hennar
atvinnu? Hvernig aftraði það henni að sjá strax góðan árangur í
sportinu og hverju þurfti að breyta þegar henni var ljóst, árið
2014, að hún hafi ekki komist á Heimsleikana í fyrsta skipti síðan
hún lagði CrossFit fyrir sig.
Ferlið...