Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


May 18, 2018

Sara Sigmundsdóttir er NIKE Global athlete, þrefaldur CrossFit heimsleikafari og hefur þar af hreppt þriðja sætið tvisvar sinnum.
Við rekjum vegferð Söru frá því að hata að hreyfa sig og fitnessmótum í Njarðvík yfir í íþróttamannslífið í Bandaríkjunum.

Sara hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum, þar ber að nefna að flytja til Bandaríkjanna, skipta um þjálfara, fara til sálfræðings, hata CrossFit og læra að elska það aftur.
Við ræddum um hvernig það er að vera með 1 milljón followers á Instagram, Ólympíuleikana, keppnisþunglyndi, morgunmatinn hennar og Arnold Schwartzenegger.

LINKAR:
Evrópuleikarnir í CrossFit, bein útsending: https://games.crossfit.com
The Power of Habit: http://a.co/6kWuDlq
Shoe Dog: http://a.co/eCAoMKw

KAFLAR:
04:34 - Að ná ekki markmiðunum sínum og taka sér pásu

08:00 - Sara Sigmunds verður íþróttamaður

16:15 - Ég þarf greinilega að keppa eins mikið og ég get

21:42 - 1. Sara, 2. Katrín, 3. Anníe

25:13 - Eftirkeppnisþunglyndi

28:31 - Neikvæðar hugsanir og ofþjálfun

33:59 - Ákvarðanir um breytingar

43:18 - Nýir þjálfarar, nýjar áherslur

48:24 - Endurance og púls

56:52 - Rich Froning

01:02:55 - Að vera stjarna

01:04:54 - SIMMA GYM

01:08:17 - Mataræði

01:16:39 - NIKE Global samningur

01:20:10 - Myndatökur

01:23:39 - Hugarfar

01:30:58 - Lyftingar, PR og ólympíuleikarnir

01:35:58 - Háskóli vs. íþróttamaður

01:40:34 - Góðar minningar og slæmar

01:45:14 - Keppnisskap, innblástur og Schwartzenegger

01:54:54 - "Still fat inside"

01:57:17 - 1M followers