Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show

Mar 21, 2019

Herra Hnetusmjör og Huginn gáfu út sitthvora sólóplötuna á síðasta ári, Huginn með plötuna Eini Strákur og Herra með plötuna Hetjan úr Hverfinu, en gefa núna út sameiginlega plötu sem ber titilinn KBE kynnir: Dögun.


Feb 6, 2019

Arnar Pétursson lenti á Íslandi eftir mánaðardvöl og keyrði rakleiðis í stúdíóið til að svara stóru spurningum lífsins: Hvað hvetur mann áfram, hvernig hann horfir á markmið og markmiðasetningu, hvernig skal bregðast við mótlæti og lexíurnar sem hægt er að draga úr afreksíþróttum og...


Feb 1, 2019

Sagan af ClubDub og ádeila á síhækkandi hitastig kaldra potta í sundlaugum Reykjavíkur.


Jan 30, 2019

Eftir að gefa út Tala saman og Leika fylgdi Floni velgengni sinni eftir með 9 laga plötu sem tók efstu 9 sætin yfir vinsælustu lög landsins á Spotify. Vinsældum Flona og vina hans í senunni fylgdi mikið umtal og núna, rúmlega ári síðar, gefur hún út sína aðra plötu: Floni II.


Jan 23, 2019

Síberíuferð, bókaútgáfu og hálfu ári síðar er RAX loksins kominn í þáttinn. Þetta er ein af mínum allra stærstu fyrirmyndum, ekki bara vegna þess hversu góður ljósmyndari hann er heldur er þetta einstaklingur sem hefur masterað það sem hann gerir best og ég sætti mig við það að geta...