Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show

Dec 12, 2018

Heiðar Logi var vægast sagt til vandræða í æsku. Hann var orkumikill og með mikinn athyglisbrest sem leiddi til daglegrar mætingar til skólastjórans og á endanum brottrekstrar úr skóla. 

6 ára gamall fór hann á Rítalín og eftir því sem tíminn leið var skammturinn stærri og stærri þar til Heiðar...


Dec 5, 2018

Stjörnukokkurinn sem prýðir matvörur í búðarhillum landsins, gefur út vinsælustu matarbækur landsins og rekur vinsælustu veitingastaði landsins.

Solla hefur svo sannarlega sögu að segja.

Við förum yfir hvernig Yoga, hugleiðsla og bætt mataræði var úrslitakostur hjá henni þegar hún var að glíma...


Nov 28, 2018

Við sitjum við tölvur meirihluta dagsins, stöndum upp til þess að setjast svo í bílsætið okkar, keyrum heim og sitjum þar þangað til það er kominn tími til að sofna.

Vissulega fara margir hverjir á æfingu í millitíðinni en stífar æfingar í bland við 10 klukkutíma kyrrsetu á dag er líklega...


Nov 21, 2018

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa í The Snorri Björns Podcast Show sendu mail á podcast@snorribjorns.is

 

Morgunrútínan hans, æfingaprógrammið, upphitun fyrir gigg, jarðarförin, hvernig það kom til að Jóhann Jóhannsson heitinn, Golden Globe verðlaunahafi, pródúsaði fyrstu lögin hans, á...


Nov 14, 2018

Anníe Mist ákvað að yfirgefa drauminn um Ólympíuleikana árið 2012 fyrir nýja íþrótt sem var nýkomin á sjónarsviðið. Íþrótt sem Anníe varð á endanum best í og helmingur þjóðarinnar hefur prófað.

Það er mikinn innblástur að finna í sögu Anníear, hvernig hún sigraði...