Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show

Feb 10, 2020

Erla Björnsdóttir er sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og svefnsérfræðingur. Í doktorsnámi sínu rannsakaði Erla svefnleysi, andlega líðan og lífsgæði hjá sjúklingum með kæfisvefn. Í þessu spjalli tengjum við svefninn saman við líkamlega og andlega heilsu og förum yfir það...


Feb 3, 2020

Tryggvi Hjaltason ætlar sér að verða 200 ára. Til þess rígheldur hann í trúnna, fastar í allt að 10 daga og lágmarkar allt stress í lífi sínu. Tryggvi starfar sem Senior Strategist hjá CCP þar sem hann hefur aðgang að verðmætur og gríðarstórum gagnabanka um hegðun notenda EVE Online - enda...


Jan 27, 2020

Sara er á sigurgöngu og valtar yfir hverja CrossFit keppnina á fætur annarri. Hún sigraði meðal annars The Open í þriðja skipti og Dubaii Fitness Championship nokkrum vikum síðar. Þó svo vel gangi í dag hefur Sara þurft að takast á við ansi harðan mótvind og mótlæti síðasta árið, mótlæti sem...


Dec 20, 2019

Andri Snær hóf ferilinn tvístígandi með útgáfu á ljóðabók sem seldist svo vel að hún dugði fyrir fyrstu útborgun á íbúð og sló sömuleiðis á efasemdir um val á framtíðarstarfi. Hjá minni kynslóð er Andri líklega best þekktur fyrir Söguna af bláa hnettinum, barnabók sem mamma mín las...


Dec 17, 2019

Fyrirliða íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og leikmanni Al-Arabi var flogið beinustu leið inn í podcaststúdíóið frá Katar fyrir sérstakan hátíðarþátt hlaðvarpsins. Aron hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur en í stað þess að leggjast í volæði heldur hann sér uppteknum með...