Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


Jun 9, 2021

Deadpool, John Wick, Contraband, Ófærð, Mýrin og Djúpið - allt eru þetta myndir sem Elísabet Ronaldsdóttir hefur klippt og unnið að. Svo langt hefur hún náð í faginu að hún var valin í Óskarsverðlauna tilnefninganefnd og hlaut Fálkaorðuna fyrir störf sín. Hér ræðir hún upphaf ferilsins, að hlusta á sjálfa sig og standa með sér (hafna blockbuster verkefnum frá Marvel og skila Fálkaorðunni), 4. stigs krabbamein sem hún greindist með í átakanlegri framleiðslu Deadpool 2 og hvernig Ryan Reynolds sjálfur sá til þess að Elísabet fengi bestu krabbameinsmeðferð sem bauðst.