Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


May 27, 2021

Hjálmar er tæknifrumkvöðull og stofnandi 5 fyrirtækja. 3 þeirra voru seld með góðum hagnaði og það nýjasta, GRID, lauk nýverið 2 milljarða fjármögnun.

Hjálmar talar um mýkri hliðar fyrirtækjareksturs og frumkvöðlamennskunar, að koma fram þrátt fyrir feimni (í hans tilfelli á fyrirlestri í Hvíta húsinu) og að finna persónulegar ástæður fyrir því sem maður tekur sér fyrir hendur. Einnig förum við yfir lykilþætti og forgangsröðun þeirra þegar kemur að fyrirtækjarekstri og leiðum spjallið inn á áhugasvið Hjálmars: tækni, þróun og fjölmiðlar.