Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


Mar 3, 2021

Una Emilsdóttir, læknir og eiturefna-aðgerðasinni, vopnar hér hlustendur með upplýsingum um skaðsemi efna í umhverfi okkar sem við innbyrðum, bæði meðvitað og ómeðvitað. Útsetning þessara efna hefur varanleg áhrif á lífsgæði og líkama okkar en

Una snýr umræðunni einnig í áttina að fóstrum í móðurkviði. Lausnin felst í því að losa sig við þessi eiturefni og hjálpa líkamanum eftir fremsta megni að starfa eðlilega í stað þess að bera á sig eða innbyrða hormónatruflandi efni.