Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


May 13, 2020

Helgi Freyr gafst upp á hreyfingu eftir að slíta á sér báða nárana tvisvar sinnum. Hann ákvað í staðinn að taka doktorsgráðu í eðlisfræði sem fylgdi 8 tímar á dag af skóla og 8 tímar af tölvuleikjum. Mikilli kyrrsetu fylgdu heilsukvillar en á sama tíma fylgdu allri hreyfingu miklir verkir. Í leit að lausnum kynntist Helgi Einari Carli sem sjálfur hafði leitað leiðarinnar að almennri heilsu og eðlilegri hreyfigetu eftir að fimmbrjóta á sér bakið í snjóbrettaslysi. Í dag eiga þeir og reka Primal Iceland og kenna þar allt sem viðkemur andlegu og líkamlegu heilbrigði: streitustjórnun, hreyfiflæði, réttir hreyfiferlar, öndunaræfingar og handstöður.