Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


Feb 10, 2020

Erla Björnsdóttir er sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og svefnsérfræðingur. Í doktorsnámi sínu rannsakaði Erla svefnleysi, andlega líðan og lífsgæði hjá sjúklingum með kæfisvefn. Í þessu spjalli tengjum við svefninn saman við líkamlega og andlega heilsu og förum yfir það hvernig þetta veltur allt saman á hvort öðru og býr til gott jafnvægi eða það sem verra er, algjöran vítahring.