Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


Sep 14, 2022

Jón Ásgeir seldi poppkorn og leigði út rugguhesta á unglingsaldri, labbaði svo út úr menntaskóla til að opna Bónus með pabba sínum og fór þaðan til Bretlands þar sem hann kom auga á og framkvæmdi þrjár stærstu og best heppnuðustu yfirtökur á smásölumarkaði þar í landi á síðari árum. Allt með sínum skerf af drama að sjálfsögðu - maðurinn er yfirheyrðasti Íslendingur sögunnar og sat undir ákærum í 6.000 daga.