Jan 19, 2022
Fáir sem ekki flokkast undir starfsstétt kennara hafa eytt jafn
miklum tíma inni í skólastofum landsins og Þorgrímur Þráinsson.
Eftir 13 ár af fyrirlestrum innan veggja skóla landsins deilir
Þorgrímur fast mótuðum skoðunum sínum á hegðun samfélagsins
gagnvart börnum, greiningu á vandamálinu sem skapast og úrræða sem
þarf að grípa til.
Þar að auki ræðum við rithöfunda-, blaðamanna- og
knattspyrnuferilinn.