Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


Jul 31, 2019

Herbert er skemmtilegasti maður sem hægt er að hitta á förnum vegi. Það er ekkert minna en magnað hvað hann fer jákvæður í gegnum lífið þrátt fyrir ýmsa lágpunkta í sínu lífi, þar með talið eiturlyfja- og áfengisneyslu, fangelsisvist og gjaldþrot. Það er ekkert til að kvarta yfir enda dregur þetta það besta fram úr manninum og niðurstaðan er sú að vandamálin eru eldiviður framfaranna.