Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


Jun 3, 2021

Sara Sigmundsdóttir fékk þungt högg á hnéð og CrossFit keppnistímabilið þegar hún sleit krossband í mars síðastliðnum. Það dregur þó ekki úr andanum, hún hefur nóg á sinni könnu og snýr sér að grunninum í CrossFit, vinnu með hausinn á sér í samstarfi við sálfræðinga og svokallaðan ‘mental performance coach’, verkefnaskilum í sálfræði, hönnun á fatalínu og fleiri tækifærum sem rata á borð stjörnunnar.