Nov 18, 2020
Héðinn er stefnumótunarsérfræðingur hjá Forsætisráðuneytinu, formaður Geðhjálpar, hann starfaði fyrir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina WHO, átti frumkvæði að Geðorðunum 10 sem prýddu ísskápa landsins hér á árum áður og hefur undanfarin 25 ára starfað að geðheilbrigðismálum almennt. Hann hefur sína reynslu af þessum málum og skrifaði bókina Vertu Úlfur um eigin reynslu af geðheilbrigðiskerfinu.