Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


Sep 23, 2020

“Miðað við hvað fólk hataði þetta þá seldist fyrsta platan bara fínt” sagði Friðrik Dór um móttökurnar sem hann fékk við skrefi sínu inn í íslenskt tónlistarlíf árið 2009. Rúmlega áratug síðar er hann einn vinsælasti tónlistarmaður, skemmtikraftur, dagskrágerðarmaður og skyndibitaunandi landsins.

 

Ef þig langar að styrkja þáttinn um örfáa hundraðkalla á mánuði er vel tekið á móti þér á www.patreon.com/snorribjorns