Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


Sep 18, 2019

Tónlistarmaður, hagfræðingur, sjónvarpsþáttastjórnandi, heimilisfaðir, eiginmaður, stóri bróðir Frikka Dórs, motivational speaker, motivational musician og nú síðast maraþonhlaupari. Ekki nóg með að klára maraþon þá stimplaði hann sig inn sem einn besti maraþonhlaupari okkar Íslendinga í leiðinni.

Það verður að sjálfsögðu snert á maraþon reynslusögunni í þessum þætti - en það er ekki hægt að fá Jón hingað og tala bara um hlaup. Það væru vörusvik.