Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


Apr 22, 2019

Jóhann Kristófer / Joey Christ. Leikarinn, leikstjórinn, Útvarpsmaðurinn, sviðslistamaðurinn og tónlistarmaðurinn er að gefa út sína þriðju sólóplötu rakti söguna frá fyrstu kynnum sínum við Loga Pedro á Grænuborg yfir í Sturla Atlas ævintýrið 2015 og dagsins í dag. Það er margt búið að ske í íslensku tónlistarlífi síðustu árin og eins óþægilegt og Jóhanni fannst að rappa eða syngja í míkrafóninn þá á hann risastóran hlut í framþróun senunnar.