Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


Nov 14, 2018

Anníe Mist ákvað að yfirgefa drauminn um Ólympíuleikana árið 2012 fyrir nýja íþrótt sem var nýkomin á sjónarsviðið. Íþrótt sem Anníe varð á endanum best í og helmingur þjóðarinnar hefur prófað.

Það er mikinn innblástur að finna í sögu Anníear, hvernig hún sigraði heimsmeistaramótið tvö ár í röð, hvernig hún hefur breyst á þessari 10 ára vegferð og hvernig hún höndlar mótlætið sem hún mætti á leiðinni.