Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show


Sep 26, 2018

Tómas A. Tómasson rak hér á árum áður félagsheimili, skemmtistaði, kaffihús, hótel, veitingastaði, hamborgarastaði og var fyrir vikið þekktur sem Tommi á Festi, Tommi á Tommaborgurum og Tommi á Hard Rock - en með fjárhagsvandræði, drykkjuvandamál og baráttu við gjaldþrot að baki sér, labbar hann um götur bæjarins, 69 ára gamall, borðar hamborgara á dag, tekur 105kg í bekk og er skítsama hvað þér finnst - þekktur sem hin eini sanni Tommi á Búllunni.