Preview Mode Links will not work in preview mode

The Snorri Björns Podcast Show

Jan 16, 2019

Sölvi Tryggvason þurfti að þola alvarlegan heilsubrest fyrir áratugi og hefur unnið sig í átt að bættri heilsu síðan þá.
Hann gaf á dögunum út bókina “Á eigin skinni” þar sem hann fer yfir mjög víðtækar tilraunir á eigin hug og líkama til þess eins að líða betur.
Mataræði, hreyfing,...


Jan 9, 2019

Árni Björn fann sig á botninum, líkamlega og andlega þegar hann var orðinn 130 kíló og ákvað að gera eitthvað í sínum málum. Það liðu ekki nema 2 ár þegar hann fann sig standandi inn á íþróttaleikvangi í Los Angeles, þá sem keppandi í CrossFit.

Árni segir okkur frá þessari umbreytingu í...


Jan 3, 2019

Einar Hansberg reri 500 kílómetra til styrktar Kristínar Sifjar og fjölskyldu, sem missti manninn sinn fyrir eigin hendi undir lok árs 2018. Einar hefur áður fundið sér áskoranir sem þessa en það magnaða við þetta afrek er samhugurinn í þeim 550 manns sem lögðu Einar lið og reru með honum samtals 8...


Dec 26, 2018

Í Nepal stendur hæsti tindur veraldar, 8.848 metrum yfir sjávarmáli. Allir hafa heyrt af heyrt af þessum tindi,  7 Íslendingar hafa klifið hann en aðeins 1 hefur farið norðurhlið fjallsins til að komast að honum.

Leifur Örn Svavarsson er fjallgöngumaður að guðs náð. Í gegnum tíðina hefur hann...


Dec 19, 2018

Það er mikil leynd yfir störfum sveitarinnar og þeim sem í henni starfa en þessir tæplega 50 karlmenn sem mynda sérsveit ríkislögreglustjóra eru síðasti hópur manna sem hægt er að reiða sig á í hættulegum aðstæðum. Það er engin önnur sveit sem fékk betri eða sérhæfðari þjálfun, það er...